Sunday, February 1, 2015

Janúarmánuður á Instagram

Ég elska að taka myndir. Á óskalistanum er einmitt góð myndavél en ég læt símann duga núna sem ég pirra mig samt hrikalega mikið á þar sem að hann er eiginlega með endalausa stæla. Ætla að splæsa í sexuna í maí, sá mánuður má alveg koma helst í gær mín vegna.........

Janúar var grasekkjumánuður sem þýðir að ég og guttarnir eyddum miklum tíma saman í að gera hitt og þetta, Stebbinn fagnaði fjórum einingum, við fórum út að renna, fótboltamót, sofna í sófa, kósýkvöld og svo margt fleira.

Þú finnur Rönnsluna undir rannveigjonina á Instagram.

Svona gamall, mamman fersk í bakgrunninum

Okkur leiðist ekki að fara út að renna

Eldsmiðjan með með sjóaranum og mömmu og pabba. Bestu pítsurnar!

Þessi bauð í veislu

Afmælisdagurinn

Bræðrakærleikur

Úti að leika í snjónum

Frændsystkinin að snæða grjónagraut

Þessi var og er lasarus 

Ég elska luktir

Þetta er örugglega þægilegt!

Franzarinn elskar púsl

Æðisleg hirlsa fyrir snyrtivörufrík

Sumir skalla borðastofuborð og fá gat í kjölfarið

Það var kalt þennan dag í brekkunni

Ungur nemur gamall temur

Fótboltamenn framtíðarinnar

Rannslan fer ekki í einlitu í ræktina

Súpu og safadagar frá Höllu eru dásamlegir

Hilk, Pési og Stebbi í felum

Þessi er svolítið fyndinn

No comments:

Post a Comment