![]() |
Selfie í selfie, byrjum þessa kennsli strax! |
Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja með nýjasta útspil Kim Kardashian West. Kim berar rassinn og tja nánast rassGATIÐ fyrir framan alheim fyrir tímaritið "Love". Það er ekki óralangt síðan að Kim eignaðist unga stúlku og mér blöskar eiginlega, hún er svo sannarlega lítil fyrirmynd fyrir hana.
Einhverjir vilja meina að Kanye sé bara að "pimpa" frúnna vinstri og hægri þessa dagana til að fá meiri athygli allsstaðar. Kanye þekkir marga fræga hönnuði en Kim þessi elska verður aldrei ofurmódel eins og litla systir hennar Kendall er á góðri leið með að verða.
Ætli að Kim sé abbó út í litlu systur og geri allt til að fá athygli? Æji ég veit það ekki, hvað finnst þér. Persónulega finnst mér þetta skelfilegt og ekki er það skárra að hún er með sígarettu í kjaftinum! Skamm skamm Kim K W!!!!!
![]() |
Myndin birtist á Instagram síðu Love magazine. |
No comments:
Post a Comment