Wednesday, July 9, 2014

Amino Energy Kanínan

Þið kannist öll við Duracell kanínuna, hún stoppar aldrei, já ég er einmitt þannig þessa dagana í vinnunni, hvers vegna? Jú Amino Energy bjargar deginum, kaffið hjálpar einnig stundum til en Amínóið mæ ó mæ, þvílíkur orkugjafi!

Svei mér þá krafturinn í þessu, ég viðurkenni það þó alveg að ég reyni að slaka á því þegar ég er í vaktarfríi eða reyni það ekki heldur hvíli mig á því.
Bentu á þann sem að þér þykir bestur

Amino bjargaði mér í gegnum prófin í vor og ég er alltaf að prufa nýtt bragð, melónu er núna uppáhalds, grapefruit er í pásu þar sem að ég ofgerði því-já ég á það til að taka "túra" þegar kemur að því að bragða einhverjar nýjungar.....þið skiljið, ýkta gellan.

Amino orkan er að leka úr mér akkúrat núna, ræs kl 03:50 en dunkurinn og brúsinn eru einmitt klár í veskinu fyrir morgundaginn.......

No comments:

Post a Comment