Sunday, April 27, 2014

Almenn ljóta sem bankar uppá um þetta leyti

Langar mig út í sólina? Langar mig í sund? Langar mig í Bláa Lónið? Langar mig út að hlaupa? Ó mig langar, mig langar..........

Jiminn eini svo sannarlega en það er ekki í boði núna þar sem að próflesturinn kallar. Sit inni heima hjá mér akkúrat núna, finn grilllykt í loftinu,  heyri í krökkunum úti að leika sér og fuglana syngja.

Ljótan, hún er til staðar, gríðarleg hárrót, óplokkuð, úfið hár og kósýfötin.

Aðeins 11 dagar eftir af geðveikinni, ég og fröken Amino ætlum að tækla þetta saman næstu dagana......


No comments:

Post a Comment