Sunday, June 29, 2014

Olivia Palermo, látlaus og falleg á brúðkaupsdaginn

VÁ er eitt orð yfir hversu falleg hjón þau tvö eru en Olivia giftist fyrirsætunni Johannes Huebl um helgina og mikið hrikalega eru þau sæt saman!




Yndisleg mynd af þeim og kjóllinn, förðunin og allt upp á tíu hjá henni eins og alltaf. Johannes er mjög virkur Instagram notandi (eins og ég) og myndirnar hans eru afar smart og það er greinilegt að hann er afar skotinn í henni Oliviu sinni.







Það er eitthvað ótrúlega heillandi við þessa snót en jæja farin í lúllið, vinnan kallar í nótt!


No comments:

Post a Comment