Það er alltaf gaman að skoða gamlar myndir, hvort sem það er af sjálfum sér eða fræga fólkinu því a breytingarnar á milli ára eru stórkostlegar, ég meina ég var eins og gaur rétt eftir fermingu, geri aðrir betur!
![]() |
Jerry Hall er komin með töluvert hærri kinnbein í dag en neitar því að hafa farið í lýtaaðgerð |
![]() |
Winona Ryder er svo sannarlega hissa á seinni myndinni |
![]() |
Julia Roberts er ansi breytt á milli ára |
![]() |
Jennifer Lopez lítur út fyrir að vera yngri í dag en fyrir um tuttugu árum síðan, hver man ekki eftir henni í hlutverki söngkonunnar Selenu? |
![]() |
Kim Basinger er orðin svo frosin í framan að hún getur ekki brosað lengur |
![]() |
Kate Winslet er slétt og fín í dag |
![]() |
Joan Rivers er án efa drottning lýtaaðgerðanna og viðurkennir það fúslega að hafa farið þónokkru sinnum undir hnífinn |
No comments:
Post a Comment